
Róbert Wessman
„Markmið mitt er að bæta líf og heilsu fólks um allan heim með því að auka aðgengi að lyfjum á viðráðanlegu verði.“
Leiðtogi með tilgang
Róbert Wessman hefur einsett sér að stofna og byggja upp fyrirtæki sem gera lyf og lækningar aðgengilegri fyrir sjúklinga um heim allan.
Sem alþjóðlegur leiðtogi og hugsuður á sviði aðgengis að heilbrigðisþjónustu brennur Róbert fyrir því að eiga í samstarfi við og styðja fólk og samfélög jafnt á Íslandi og víðar um heiminn.

Frumkvöðullinn

Fyrirtækin

Ástríðan















